utanlandsferðir

Fjallafélagið ehf. hefur það markmið að skipuleggja vandaðar og umfram allt skemmtilegar fjallaferðir. Fagmennska á öllum sviðum er leiðarljósið okkar. Við  leggjum metnað okkar í að fjallafélagar njóti ferðarinnar með okkur og upplifi samspil manns og náttúru á sterkan og jákvæðan hátt.

Við sérhæfum okkur í ferðum á hæstu og erfiðustu tinda landsins en bjóðum einnig upp á æfingagöngur á lægri og auðveldari fjöll.

Mont Blanc hringurinn 12.8.2023

8 dagar

12.8.2023

299.000 kr.

Fjallastígar Dólómítana 7.9.2023

8 dagar

7.9.2023

295.000 kr.

Inkastígurinn til Machu Picchu í Perú 24.9.2023

12 dagar

24.9.2023

kr. 455.000

Kilimanjaro 10.1.2024

9 dagar

10.1.2024

499.000 kr.

Læst: Huayna Picchu fjallganga

1,5 klst.

Maí 2023

kr. 14.000

Læst: Huayna Picchu fjallganga september 2023

1,5 klst.

September 2023

kr. 14.000

Læst: Grunnbúðir og Gokyo október 2023

Læst: Grunnbúðir, Gokyo og Island Peak