utanlandsferðir

Fjallafélagið ehf. hefur það markmið að skipuleggja vandaðar og umfram allt skemmtilegar fjallaferðir. Fagmennska á öllum sviðum er leiðarljósið okkar. Við  leggjum metnað okkar í að fjallafélagar njóti ferðarinnar með okkur og upplifi samspil manns og náttúru á sterkan og jákvæðan hátt.

Við sérhæfum okkur í ferðum á hæstu og erfiðustu tinda landsins en bjóðum einnig upp á æfingagöngur á lægri og auðveldari fjöll.

Gokyo og Grunnbúðir Everest 2024

17 dagar

27.10.2024

559.000 kr.

Fjallastígar Dólómítanna 12.09.2024

8 dagar

12.9.2024

319.000 kr.

1 sæti laust – Perlur Albaníu 7. maí 2024

10 dagar

07.05.2024

370.000 kr

Uppseld – Inkastígurinn kvennaferð 9.5.2024

13 dagar

9.5.2024

kr. 485.000

Island Peak 2024 viðbót við Gokyo og EBC

17 dagar

9.11.2024

106.000 kr.

Gokyo og Grunnbúðir Everest 2024

17 dagar

27.10.2024

559.000 kr.

Fjallgönguáskorun

Ótímabundið

Allt árið

89.000 kr.

Fjallabandalagið

12 mánuðir

Allt árið

89.000 kr.