utanlandsferðir

Fjallafélagið ehf. hefur það markmið að skipuleggja vandaðar og umfram allt skemmtilegar fjallaferðir. Fagmennska á öllum sviðum er leiðarljósið okkar. Við  leggjum metnað okkar í að fjallafélagar njóti ferðarinnar með okkur og upplifi samspil manns og náttúru á sterkan og jákvæðan hátt.

Við sérhæfum okkur í ferðum á hæstu og erfiðustu tinda landsins en bjóðum einnig upp á æfingagöngur á lægri og auðveldari fjöll.

Klettastígar Dólómítana

8 dagar

17.9.2022

285.000 kr.

Fjallastígar Dólómítana

8 dagar

17.9.2022

285.000 kr.

Mont Blanc hringurinn

8 dagar

13.8.2022

295.000 kr.

Grunnbúðir Everest

17 dagar

23.4.2023

kr. 485.000

Rúta + súpa v. fossapartý

6000

Klettastígar Dólómítana

8 dagar

17.9.2022

285.000 kr.

Fjallastígar Dólómítana

8 dagar

17.9.2022

285.000 kr.

Kilimanjaro september 2023

9 dagar

3.9.2023

490.000 kr.

SKRÁNING Í PRUFUTÍMA

Við bjóðum upp á frían prufutíma fyrir áhugasama. Fylltu út formið hér fyrir neðan og haft verður samband við þig varðandi næsta lausa tíma.