ferðir & námskeið

Fjallafélagið hefur það markmið að skipuleggja vandaðar og umfram allt skemmtilegar fjallaferðir. Fagmennska á öllum sviðum er leiðarljósið okkar. Við  leggjum metnað okkar í að fjallafélagar njóti ferðarinnar með okkur og upplifi samspil manns og náttúru á sterkan og jákvæðan hátt.

Við sérhæfum okkur í ferðum á hæstu og erfiðustu tinda landsins en bjóðum einnig upp á æfingagöngur á lægri og auðveldari fjöll.

Með því að gerast fjallafélagi færð þú afslátt af ferðum, fræðslu, aðgang að vandaðri æfingardagskrá og fleiri fríðindi. Kynntu þér málið hér

Hrútsfjallstindar

15 klst.

15.5.2021

Frá 24.650 kr.

Hvannadalshnúkur

14 klst.

15.5.2021

Frá 24.650 kr.

Yfir Vatnajökul á skíðum

3 dagar

22.5.2021

Frá 119.000 kr.

Yfir Vatnajökul á skíðum

7 dagar

12.6.2021

Frá 127.500 kr.

Mont Blanc hringurinn

8 dagar

14.8.2021

295.000 kr.

Mont Blanc hringurinn

8 dagar

21.8.2021

295.000 kr.

Fjallastígar Mont Blanc

8 dagar

14.8.2021

320.000 kr.

MYNDIR

GERAST FJALLAFÉLAGI