ferðir & námskeið

Fjallafélagið hefur það markmið að skipuleggja vandaðar og umfram allt skemmtilegar fjallaferðir. Fagmennska á öllum sviðum er leiðarljósið okkar. Við leggjum metnað okkar í að fjallafélagar njóti ferðarinnar með okkur og upplifi samspil manns og náttúru á sterkan og jákvæðan hátt.

Við sérhæfum okkur í ferðum á hæstu og erfiðustu tinda landsins en bjóðum einnig upp á æfingagöngur á lægri og auðveldari fjöll.

Með því að gerast fjallafélagi færð þú afslátt af ferðum, fræðslu, aðgang að vandaðri æfingardagskrá og fleiri fríðindi. Kynntu þér málið hér

Kilimanjaro

9 dagar

5.2.2022

490.000 kr.

Geitlandsjökull á gönguskíðum

7 klst.

17.10.2021

Frá 16.575 kr.

Grunnnámskeið - Utanbrautar gönguskíði #1

3 dagar

8.1.2022

Frá 16.575 kr.

Grunnnámskeið - Utanbrautar gönguskíði #2

3 dagar

8.1.2022

Frá 16.575 kr.

Hrútsfjallstindar

15 klst.

15.5.2021

Frá 24.650 kr.

Hvannadalshnúkur

14 klst.

15.5.2021

Frá 24.650 kr.

Yfir Vatnajökul á skíðum

3 dagar

22.5.2021

Frá 119.000 kr.

Yfir Vatnajökul á skíðum

7 dagar

12.6.2021

Frá 127.500 kr.

Mont Blanc hringurinn

8 dagar

14.8.2021

295.000 kr.

Mont Blanc hringurinn

8 dagar

21.8.2021

295.000 kr.

Fjallastígar Mont Blanc

8 dagar

14.8.2021

320.000 kr.

MYNDIR

GERAST FJALLAFÉLAGI