Fjallaf?lagi? Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
+Forsíđa +Ferđir +Myndir +Leiđarlýsingar +Haraldur Örn +Fjallafélagiđ
Ferđir í bođi
FJALLGÖNGUÁSKORUN 2020


Lögildur ferdaskipuleggjandi
Ferđir

Skráðu þig í fjallaferð

Fjallafélagið ehf. hefur það markmið að skipuleggja vandaðar og umfram allt skemmtilegar fjallaferðir. Fagmennska á öllum sviðum er leiðarljósið okkar.
Við leggjum metnað okkar í að fjallafélagar njóti ferðarinnar með okkur og upplifi samspil manns og náttúru á sterkan og jákvæðan hátt.
Við sérhæfum okkur í ferðum á hæstu og erfiðustu tinda landsins en bjóðum einnig upp á æfingagöngur á lægri og auðveldari fjöll.

+ Ferđir í bođi

FJALLGÖNGUÁSKORUN 2020

Fjallafélagið kynnir nýja röð af fjölbreyttum og áhugaverðum fjallgöngum sem inniheldur nokkrar af flottustu fjallgöngum sem í boði eru hér á landi.  Þessi fjallgönguáætlun höfðar til þeirra sem vilja gera útivist og fjallgöngur að lífstíl og halda sér þannig gangandi allt árið!   

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/IMG_0808.jpg
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli