Huayna Picchu fjallganga vorið 2025
September 2023
Hér er hægt að bóka leyfi til að ganga á Huayna Picchu fjall, sem er þetta fallega fjall á öllum myndum af Machu Picchu. Gangan tekur um einn og háflan tíma og er nokkuð brött. Útsýnið er einstakt og mikil upplifun að standa á toppnum. Ekki er mælt með göngunni fyrir lofthrædda. Það eru takmarkaður fjöldi leyfa í boði fyrir fjallið og þegar þau eru uppseld er ekki hægt að bóka. Gangan er daginn sem við skoðum Machu Picchu og seinnipartinn þann sama dag höldum við aftur til Cusco. Leyfið kostar kr. 14.500. Athugið að við munum senda greiðsluna út um leið og við bókum leyfin og ekki verður hægt að fá hana endurgreidda.
TÍMALENGD
2 klst.
TEGUND FERÐAR
Utanlandsferð
INNIFALIÐ
Leyfi til að ganga á Huayna Picchu
ERFIÐLEIKASTIG
VERÐ
kr. 14.500
Availability: In stock
DAGSKRÁ
Á 7. degi ferðarinnar er farið snemma morguns frá Aguas Calientes með rútu og farið í skoðunarferð um Machu Picchu. Möguleiki er að kaupa leyfi til að ganga á Huayna Picchu fjall. Gangan tekur um 2 klst.