Á síðustu 10 árum höfum við farið ótal skemmtilegar ferðir, allt frá Úlfarsfelli til hæsta tinds Kilimanjaro. Við göngum allt árið, njótum náttúrunnar í góðum félagsskap.
Við sérhæfum okkur í ferðum á hæstu og erfiðustu tinda landsins en bjóðum einnig upp á æfingagöngur á lægri og auðveldari fjöll.