Við óskum öllum Fjallafélögum gleðilegra páska og þökkum fyrir góðar stundir á fjöllum í vetur. Vonandi komast sem flestir í gönguferðir um hátíðina. Nú tekur við einn besti útivistartími ársins með ótal tækifærum.