Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Ferđ á gosstöđvarnar í dag

Ferđ á gosstöđvarnar í dag


Fór að gosstöðvunum á Fimmvörðuhálsi í dag. Það var ótrúleg upplifun að standa í 400 metra fjarlægð frá eldgosi og upplifa þá miklu krafta sem þarna voru að verki. Ég var í hópi frá Ferðafélagi Íslands sem fékk að fara inn í Þórsmörk til að kanna áhrif umbortanna á svæðið. Við gengum fyrst upp á Morinsheiði. Greinilegt var að hægt hafði á rennslinu í Hrunagil en meiri kraftar voru að verki í Hvannárgili. Reglulega stigu gríðarstórir gufustrókar til himins úr Hvannárgili. Gengið var yfir Heljarkamb og síðan var lagt í Bröttufönn. Það var ógnvekjandi að ganga yfir hæðina og standa andspænis gosinu. Hraunslettur þeyttust hátt í loft upp og hitinn frá gosinu var greinilegur. Hár hnjúkur hafði hlaðist upp vestan við gosstrókana. Hraunið þeyttist upp af miklum krafti og rann í rauðum straumi beint niður í Hvannárgil.

or   Sjá allar fréttir

+ Myndir

Gufustrókur frá Hvannárgili  Hér er horft til Hrunagils frá Morinsheiđi.  Á austurbrún Morinsheiđi. Hrunagil fyrir neđan.  Brattafönn framundan. Gufustrókur frá Hrunagili.  Á Morinsheiđi.  Á Heljarkambi.  Útigönguhöfđi. Ađ baki eru Tinfjöll. Hér sést gufustrókur úr Hvannárgili.  Eldstöđin á Fimmvörđuhálsi.  Eldstöđin á Fimmvörđuhálsi.  Eldstöđin á Fimmvörđuhálsi.  Eldstöđin á Fimmvörđuhálsi.  Eldstöđin á Fimmvörđuhálsi.  Eldstöđin á Fimmvörđuhálsi.  Eldstöđin á Fimmvörđuhálsi.  Eldstöđin á Fimmvörđuhálsi. 
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli