Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Velheppnađur kynningarfundur

Velheppnađur kynningarfundur


Frábær mæting var á velheppnaðan kynningarfund Fjallafélagsins og Símans á 9000-metra áskorun. Nú styttist í fyrstu gönguna sem verður á laugardaginn næsta, 30. janúar. Allar upplýsingar um dagskránna og skráningu er að finna hér. Skráningarfrestur er fram að fyrstu göngunni.

Nú er um að gera að reima á sig gönguskóna og stefna hátt í vor. Áskorunin er kjörið tækifæri til að koma sér í gott form og njóta útiveru í góðum félagsskap. Tilfellið er að allir sem eru við góða heilsu og æfa vel geta tekist á við Hnúkinn og náð tindinum. Við hlökkum til að sjá ykkur á laugardaginn.

or   Sjá allar fréttir

+ Myndir

Góđ mćting var á kynningarfund 9000-metra áskorunar Fjallafélagsins og Símans  Haraldur Örn fer yfir dagskrá 9000-metra áskorunarinnar  Haraldur Örn í pontu 
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli