Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Haraldur Örn á Rás 2

Haraldur Örn á Rás 2


Fjallafélagiđ LogoHaraldur Örn var í viðtali á Rás 2 í morgun um þá miklu vakningu sem hefur átt sér stað í útivist. Sérstaklega er ánægjulegt hversu margir eru farnir að stunda fjallgöngur allan ársins hring sem valkost við aðra líkamsrækt. Við Íslendingar búum við þau forréttindi að eiga stutt að sækja í einstaka náttúru. Frá höfuðborgarsvæðinu er í mesta lagi hálftíma akstur upp í Esju. Það er engin ástæða til að njóta þessara gæða aðeins yfir sumarið. Þetta er bara spurning um að klæða sig rétt og drífa sig út. Eftir stutta göngu er líkaminn orðinn heitur og maður fer að njóta útiverunnar. Tilfellið er að veðrið er oftast betra en það lítur út fyrir útum rúðuna.  

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli