Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Áriđ kvatt á Úlfarfelli

Áriđ kvatt á Úlfarfelli


GLEÐILEGT ÁR FJALLAFÓLK NÆR OG FJÆR!

Fjallafélagar luku árinu með stæl á gamlársdag á Úlfarsfelli sem er löngu orðin hefð hjá okkur. Allir í hátíðarskapi og luku göngunni með því að skála og gæða sér á smákökum, hangikjöti, gröfnu lambi og öðrum kræsingum. Það var hvasst á toppnum en komið þetta fína veður í skóginum á niðurleiðinni. Alltaf svo frábært að ljúka árinu með auka súrefnisskammt í lungunum.

Við kveðjum árið 2018 með þakklæti í hjarta fyrir góðar samverustundir á fjöllum. Hlökkum til nýrra ævintýri á árinu sem nú er gengið í garð!

or   Sjá allar fréttir

+ Myndir

               
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli