Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Víđsýnt á Bjarnarfelli

Víđsýnt á Bjarnarfelli


Virkilega flottar aðstæður þegar hópurinn gekk á Bjarnarfell ofan Geysis (725 mys) sunnudaginn 19. mars.  Göngunni hafði verið frestað vegna talsverðar ofankomu og þoku daginn áður.  Það reyndist rétt ákvörðun.

Það var norðaustan vindstrengur með skafrennningi þegar ofar dró í fjallið en það gerði þetta bara hressilegra og ævintýralegra!

Fjallasýnin var hreint út sagt stórkostleg; það þarf ekki alltaf að fara á stóru fjöllin til að sjá hreint um allt!

Gangan var rúmir 8 km og tók 4 klst og 10 mín. Eftir gönguna var sælustund í Fontana á Laugarvatni þar sem fjallagarparnir létu líða úr sér í gufunni og fengu sér súpu og brauð á eftir. Svona eiga fallegir vetrardagar að vera!

MYNDIR ÚR GÖNGUNNI

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli