Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Haustlitir í Ţórsmörk

Haustlitir í Ţórsmörk


Frábær ferð var farin þann 1. október 2016 í Þórsmörk þar sem litadýrðin skreytti stórbrotið landslagið allt í kring.  Katla ákvað að taka því rólega þessa helgina þrátt fyrir mikinn óróra og spádóma um hugsanlegt gos. 

Hópurinn gekk kattahryggina upp frá Básum, upp á Morinsheiði, niður Hvannárgil, þaðan á Votupalla, upp á Réttarfell og að lokum niður hjá Álfakirkjunni. Alls 13,6 km á 6 klst. og 15 mínútum. Rólega farið enda mikið staldrað við til þess að njóta fegurðarinnar. 

Um kvöldið gisti svo hópurinn í Skagjörðsskála þar sem gítarsnillingar hópsins spiluðu undir Þórsmerkuljóði og fleiri slögurum. Ógleymanleg helgi í Mörkinni!

SJÁ MYNDIR ÚR GÖNGUNNI

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli