Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Haustlitir á Högnhöfđa

Haustlitir á Högnhöfđa


Högnhöfði (1.002 m.y.s.) er einn hæsti tindur á Suðurlandi þar sem hann stendur yfir Biskupstungum.  Hópurinn gekk upp með Brúarárskörðum sem eru mikilfengleg náttúrusmíð.  Brúará er eins vatnsmesta bergvatnsá Íslands en hún sprettur undan skraufþurrum Rótarsandi og steypist niður gljúfrin af miklu afli.  

Gangan var hin þægilegasta og voru hvíldirnar notaðar í að hlusta á Everest sögur frá Haraldi Erni þar sem ýmsir höfðu séð myndina góðu.  Komið var á toppinn í þokuslæðingi en sólin kíkti engu að síður í gegnum skýin.  Gangan tók 5 klst. og 15 mínútur. 

Sjá myndir úr göngunni. 

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli