Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Myndir frá Dýjadalshnúk

Myndir frá Dýjadalshnúk


Fyrsta laugardagsgangan í Fjallgönguáskorun 2014 var farin þann 1. febrúar síðastliðinn.  Gengið var á Dýjadalshnúk en hann er 740 m hár, er hluti af Tindastaðafjalli sem tengist Esjunni eftir mjóum fjallshryggjum. Fjallið blasir við á hægri hönd þegar maður nálgast Hvalfjarðargöng á leiðinni norður. Gangan hófst skammt frá Tindastöðum sem er í Miðdal.

Háskýjað var þennan dag og þurrt.  Góður dagur til göngu þrátt fyrir austanátt í kringum 8-10 m/s.  Lygnara var á köflum á leiðinni,  sérstaklega í kringum hið gríðarstóra Kerlingargil.  

38 Fjallafélagar voru samankomnir þennan fyrsta dag febrúarmánaðar.  Uppgangan tók um 1 klst og 35 mínútur og heildartími rúmar tvær klukkustundir.  Að sjálfsögðu var toppamynd tekin þar sem höfuðborgin, Akranes og fleira blasti við.  

Hægt er að skoða myndir úr ferðinni á myndasíðum

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli