Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Fjallgönguáskorun 2014

Fjallgönguáskorun 2014


GLEÐILEGT FJALLGÖNGUÁR!

Það er okkur sönn ánægja að kynna nýja gönguáætlun fyrir árið 2014!  

Fjallgönguáætlunin í hnotskurn:

 • 24 fjallgöngur - oftast tvær í mánuði yfir allt árið
 • Gengið á miðvikudögum og laugardögum
 • Hefst 29. janúar á Úlfarsfelli 
 • Tvær jöklagöngur: Eyjafjallajökull og Snæfellsjökull
 • Innifalið í verði:
  • Leiðsögn, leiga á búnaði (jöklagöngur) og fræðsla
  • 15% afsláttarkort í verslun Intersport (gildir út árið) 
  • Sértilboð til þátttakenda á útivistarfatnaði og búnaði (Haglöfs/Intersport)
  • Sérstök kynningar- og afsláttarkvöld 

DAGSKRÁ OG NÁNARI UPPLÝSINGAR

Kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 15. janúar í verslun Intersport að Bíldshöfða kl. 20.  Intersport býður 20% afslátt af Haglöfs útivistarfatnaði þetta kvöld. 


Myndin að neðan er af hamingjusömu fólki á leið á Heklu með Fjallafélaginu. 

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli