Fjallgönguáskorun 2022 + Maki
Þessi skráningarsíða er aðeins fyrir þá sem voru í Fjallgönguáskorun 2021 og þá sem hafa fengið boð um að skrá sig
Við kynnum hér brakandi ferska dagskrá fyrir Fjallgönguáskorun 2022. Við erum með margar áhugaverðar göngur eins og áður. Hér fyrir neðan er listi yfir göngurnar.
Núverandi Fjallafélagar eiga forgang að skráningu til og með 10. desember en eftir það verður tekið inn af biðlista. Hægt er að skrá sig með því að smella á “Bóka ferð”.
Verð 133.500 kr. fyrir hjón eða sambúðarfólk*
Makaafsláttur er 50% (89.000 kr. + 44.500 kr.)
Athugið að ef þið eruð einnig að skrá maka þá þurfið þið að smella á hlekkinn hér fyrir neðan:
TÍMALENGD
1 ár
TEGUND FERÐAR
Gönguhópur
INNIFALIÐ
Leiðsögn
ERFIÐLEIKASTIG

VERÐ
133.500 kr.
DAGSKRÁ
15.1.2022 | Laugardagur | Akrafjall |
9.2.2022 | Miðvikudagur | Smáþúfur ofan Blikdals |
12.2.2022 | Laugardagur | Reykjadalur og Grændalur |
9.3.2022 | Miðvikudagur | Drottning og Stóra-Kóngsfell |
12.3.2022 | Laugardagur | Hengill frá Sleggjubeinsskarði |
6.4.2022 | Miðvikudagur | Fjölskylduganga – Reykjaborg frá Hafravatni |
9.4.2022 | Laugardagur | Hádegishyrna í Skarðsheiði |
4.5.2022 | Miðvikudagur | Kjölur í Kjós |
7.5.2022 | Laugardagur | Yfir Eyjafjallajökul |
2.6.2022 | Miðvikudagur | Blákollur ofan Hafnardals |
4.6.2022 | Laugardagur | Yfir Ljósufjöll |
2.7.2022 | Laugardagur | Fljót til Héðinsfjarðar – helgarferð |
2.7.-1.8.2022 | Verslunarmannahelgi | Herðubreið – helgarferð |
24.8.2022 | Miðvikudagur | Dýjadalshnjúkur |
27.8.2022 | Laugardagur | Sindri í Tindfjallajökli |
21.9.2022 | Miðvikudagur | Sveifluháls ofan Kleifarvatns |
24.9.2022 | Laugardagur | Þórisjökull |
19.10.2022 | Miðvikudagur | Stóri Meitill í Þrengslum |
22.10.2022 | Laugardagur | Fanntófell og Lyklafell |
16.11.2022 | Miðvikudagur | Fjallafélagshringurinn í Esju |
19.11.2022 | Laugardagur | Efstadalsfjall |
31.12.2022 | Gamlársdagur | Úlfarsfell |