Fjallabandalagið vor 2023

Vor 2023

Fjallabandalagið er hópur sem hefur það að markmiði að fara í skemmtilegar og flottar fjallgöngur og njóta útiveru í góðum félagsskap.
Dagskráin hefst í janúar og stendur fram í júní. Í hverjum mánuði er farið í fjórar göngur, þrjár á þriðjudögum og eina um helgi.
Endað er á glæsilegri göngu á Birnudalstind í Kálfafellsfjöllum í sunnanverðum Vatnajökli.  Tindurinn er nokkuð krefjandi og býður upp á stórkostlega fjallasýn!
Hámarksfjöldi

50

Fararstjórar

Umsjónarmenn Fjallabandalagsins eru Haraldur Örn Ólafsson og Guðrún Ragna Hreinsdóttir.

Búnaður

Nauðsynlegt er að eiga góða skó og útivistarfatnað. Einnig þarf höfuðljós í skammdeginu. Þá þarf stundum að mæta með hálkugadda (Esjubrodda) og/eða jöklabrodda og ísöxi.  Búnaðarlista má finna HÉR.

Bókun og greiðsla 

Smelltu á “Bóka ferð” til að skrá þig og ganga frá greiðslu með greiðslukorti.

TÍMALENGD

5 mánuðir

TEGUND FERÐAR

Hreyfihópur

INNIFALIÐ

Leiðsögn

ERFIÐLEIKASTIG

VERÐ

79.000 kr.

Availability: In stock

Product price
Additional options total:
Samtals:

DAGSKRÁ

Dags. Dagur Tími Verkefni Lengd Hækkun
21. jan. Laugardagur 10:00 Akrafjall 5 km. 520 m.
31. jan. Þriðjudagur 17:30 Æsustaðafjall og Reykjafell 6 km. 300 m.
7. feb. Þriðjudagur 17:30 Búrfellsgjá og Búrfell 7 km. 260 m.
14. feb. Þriðjudagur 17:30 Helgafell ofan Hafnarfjarðar 6 km. 290 m.
18. feb. Laugardagur 10:00 Hraunsnefsöxl 7 km. 420 m.
28. feb. Þriðjudagur 17:30 Mosfell 7 km. 570 m.
7. mars Þriðjudagur 17:30 Úlfarsfell frá Skógræktinni 5 km. 300 m.
14. mars Þriðjudagur 17:30 Arnarhamar og Smáþúfur 7 km. 650 m.
18. mars Laugardagur 10:00 Hengill frá Sleggjubeinsskarði 14 km. 650 m.
28. mars Þriðjudagur 17:30 Reykjaborg og Hafrafell 7 km. 260 m.
4. apríl Þriðjudagur 17:30 Fjallafélagshringurinn í Esju 8 km. 550 m.
11. apríl Þriðjudagur 17:30 Úlfarsfell hringur 6 km. 580 m.
16. apríl Sunnudagur 10:00 Kolbeinsstaðafjall / Hrútaborg 10 km. 740 m.
25. apríl Þriðjudagur 17:30 Kerhólakambur 7 km. 850 m.
2. maí Þriðjudagur 17:30 Þverfell Esju 7 km. 550 m.
9. maí Þriðjudagur 17:30 Húsfell 9 km. 320 m.
13. maí Laugardagur 10:00 Helgrindur á Snæfellsnesi 14 km. 990 m.
23. maí Þriðjudagur 17:30 Móskarðshnjúkar 7 km. 680 m.
30. maí Þriðjudagur 17:30 Vífilsfell 6 km. 450 m.
6. júní Þriðjudagur 17:30 Trana í Kjós hringur 10 km. 810 m.
9.-11. júní Helgarferð Birnudalstindur 21 km. 1.390 m.