FJALLGÖNGUÁSKORUN 2021
SKRÁNINGARSÍÐA
Í Fjallgönguáskorun Fjallafélagsins 2021 eru margar áhugaverðar göngur eins og áður. Hér fyrir neðan er listi yfir göngurnar.
16.1.2021 | Laugardagur | Akrafjall |
10.2.2021 | Miðvikudagur | Fjallafélagshringurinn í Esju |
13.2.2021 | Laugardagur | Fagradalsfjall Reykjanesi |
10.3.2021 | Miðvikudagur | Múlafjall frá Brynjudal |
13.3.2021 | Laugardagur | Skálatindur / Esjuhorn |
7.4.2021 | Miðvikudagur | Kistufell Esju frá Gunnlaugsskarði |
10.4.2021 | Laugardagur | Heiðarhorn í Skarðsheiði |
5.5.2021 | Miðvikudagur | Húsfell í Garðabæ |
8.5.2021 | Laugardagur | Örninn Snæfellsnesi |
2.6.2021 | Miðvikudagur | Ingólfsfjall |
5.6.2021 | Laugardagur | Tindfjallajökull og Ýmir |
30.6.2021 | Miðvikudagur | Grænavatnseggjar, Spákonuvatn og Sog |
3.7.2021 | Laugardagur | Lómagnúpur og Núpsstaðaskógur |
31.7.2021 | Verslunarmannahelgi | Norðurfjörður á Ströndum, Lambatindur og Kálfatindar |
25.8.2021 | Miðvikudagur | Hátindur í Esju |
28.8.2021 | Laugardagur | Hvítmaga og Sólheimajökull |
22.9.2021 | Miðvikudagur | Þverfell og Gljúfurdalur Esju |
25.9.2021 | Laugardagur | Hafursfell Snæfellsnesi |
20.10.2021 | Miðvikudagur | Sköflungur í Grafningi |
23.10.2021 | Laugardagur | Hafnarfjall hringleið |
17.11.2021 | Miðvikudagur | Helgafell ofan Hafnarfjarðar |
20.11.2021 | Laugardagur | Hrómundartindur |
31.12.2021 | Laugardagur | Úlfarsfell |
Núverandi Fjallafélagar eiga forgang að skráningu til og með 9. desember en eftir það verður tekið inn af biðlista.
Verð 83.000 kr.
Makaafsláttur er 50%*
*Gildir um hjón eða aðila í sambúð