FJALLGÖNGUÁSKORUN 2021

SKRÁNINGARSÍÐA

Í Fjallgönguáskorun Fjallafélagsins 2021 eru margar áhugaverðar göngur eins og áður. Hér fyrir neðan er listi yfir göngurnar.

16.1.2021 Laugardagur Akrafjall
10.2.2021 Miðvikudagur Fjallafélagshringurinn í Esju
13.2.2021 Laugardagur Fagradalsfjall Reykjanesi
10.3.2021 Miðvikudagur Múlafjall frá Brynjudal
13.3.2021 Laugardagur Skálatindur / Esjuhorn
7.4.2021 Miðvikudagur Kistufell Esju frá Gunnlaugsskarði
10.4.2021 Laugardagur Heiðarhorn í Skarðsheiði
5.5.2021 Miðvikudagur Húsfell í Garðabæ
8.5.2021 Laugardagur Örninn Snæfellsnesi
2.6.2021 Miðvikudagur Ingólfsfjall
5.6.2021 Laugardagur Tindfjallajökull og Ýmir
30.6.2021 Miðvikudagur Grænavatnseggjar, Spákonuvatn og Sog
3.7.2021 Laugardagur Lómagnúpur og Núpsstaðaskógur
31.7.2021 Verslunarmannahelgi Norðurfjörður á Ströndum, Lambatindur og Kálfatindar
25.8.2021 Miðvikudagur Hátindur í Esju
28.8.2021 Laugardagur Hvítmaga og Sólheimajökull
22.9.2021 Miðvikudagur Þverfell og Gljúfurdalur Esju
25.9.2021 Laugardagur Hafursfell Snæfellsnesi
20.10.2021 Miðvikudagur Sköflungur í Grafningi
23.10.2021 Laugardagur Hafnarfjall hringleið
17.11.2021 Miðvikudagur Helgafell ofan Hafnarfjarðar
20.11.2021 Laugardagur Hrómundartindur
31.12.2021 Laugardagur Úlfarsfell

Núverandi Fjallafélagar eiga forgang að skráningu til og með 9. desember en eftir það verður tekið inn af biðlista. 

Verð 83.000 kr.
Makaafsláttur er 50%*

*Gildir um hjón eða aðila í sambúð