Fjallaf?lagi? Skrßning ß pˇstlista
Vi­ erum ß facebook!
+ForsÝ­a +Fer­ir +Myndir +Lei­arlřsingar +Haraldur Írn +FjallafÚlagi­
Myndir
Elli­atindar ß SnŠfellsnesi
SnŠfell
Dyrfj÷ll
Smj÷rhnj˙kar/Tr÷llakirkja
Steinafjall undir Eyjafj÷llum
Toppahopp yfir Skar­shei­i
Ůverßrtindsegg
Kyrrlßtt ß VÝfilsfelli
Ăvintřrafer­ ß Vestfir­i
Hr˙tfell ß Kili
Rj˙pnafell
Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i
Brodda- og ÝsaxarŠfing
Akrafjall
Hulinheimar Mřrdals
Ăvintřri a­ Fjallabaki
Best ˙tsřnisfjall landsins?
Hßas˙la Ý Botnss˙lum
F÷gur er hlÝ­in - ŮrÝhyrningur
Sveinstindur Ý ÍrŠfaj÷kli
Ljˇsufj÷ll fyrir lengra komna
Bjarnarfell ofan Geysis
Hraunsnefs÷xl
Dřjadalshn˙kur
١rsmerkurfer­
Lei­alřsingar :: Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i

Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i


Helgrindur á Snæfellsnesi voru á dagskránni okkar laugardaginn 14. apríl.  En það var hvorki gengið á laugardegi né á Helgrindur.  Fararstjórar frestuðu yfir á sunnudag þar sem veðurspáin var afgerandi betri þann dag - en svo súrnaði hún hressilega daginn fyrir göngu.  Ekki góð reynsla af tvísýnu veðri á utanverðu Snæfellsnesi.  Fararstjórar hafa nokkrum sinnum rætt að stundum þarf hreinlega að skipta um fjall ef það blasir við að aðstæður séu betri á öðru "nálægu" fjalli.  Það var gert um kvöldmatarleytið á laugardeginum.  Tröllakirkja á Holtavörðuheiði varð fyrir valinu.  Þar var jú besta veðurspáin!  

Í stuttu máli má segja að þarna hafi ákarðantakan heppnast vel - við fengum frábært veður, geggjað útsýni og þægilegan snjó til að marka örugg spor fyrir hópinn.  Lögðum í hann 10:05 frá bílastæðinu efst á heiðinni og komum til baka 6 klst og 15 mínútum síðar eftir 14,7 km göngu.  

+ Myndir


                               
Skilabo­
milli
FjallafÚlagi­ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli