Það var milt og gott veður þegar 37 Fjallafélagar lögðu í kvöldgöngu á Geitafell í Þrengslum á fimmtudagskvöldi í lok mars. Göngulengd var 9.6 km og var göngunni lokið eftir 3 klst og fimm mínútur.