Fjallaf?lagi? Skrßning ß pˇstlista
Vi­ erum ß facebook!
+ForsÝ­a +Fer­ir +Myndir +Lei­arlřsingar +Haraldur Írn +FjallafÚlagi­
Myndir
Elli­atindar ß SnŠfellsnesi
SnŠfell
Dyrfj÷ll
Smj÷rhnj˙kar/Tr÷llakirkja
Steinafjall undir Eyjafj÷llum
Toppahopp yfir Skar­shei­i
Ůverßrtindsegg
Kyrrlßtt ß VÝfilsfelli
Ăvintřrafer­ ß Vestfir­i
Hr˙tfell ß Kili
Rj˙pnafell
Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i
Brodda- og ÝsaxarŠfing
Akrafjall
Hulinheimar Mřrdals
Ăvintřri a­ Fjallabaki
Best ˙tsřnisfjall landsins?
Hßas˙la Ý Botnss˙lum
F÷gur er hlÝ­in - ŮrÝhyrningur
Sveinstindur Ý ÍrŠfaj÷kli
Ljˇsufj÷ll fyrir lengra komna
Bjarnarfell ofan Geysis
Hraunsnefs÷xl
Dřjadalshn˙kur
١rsmerkurfer­
Lei­alřsingar :: Akrafjall

Akrafjall


Glampandi sól og loftið kristaltært.  Norðaustanáttin var á sínum stað eins og síðustu vikuna og var frostið um 3-4 stig.  

Gengið var á Geirmundartind sem 643 metra hár en þá fylgir göngufólkið fjallsbrúninni upp allan norðurhygg fjallsins þar til maður stendur á þessum hæsta tind fjallsins.  Útsýnið til norðurs var stórkostlegt, Snæfellsnes, Borgarfjörður, Hafnarfjall, Skarðsheiði og fleira.  Í suðri/austri sáu glöggir menn í Heklu,  Kálfstinda og fleiri fjöll.  Höfuðborgin og allt Reykjanesið á sínum stað. 

+ Myndir


                               
Skilabo­
milli
FjallafÚlagi­ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli