Fjallafélagið Skráning á póstlista
Við erum á facebook!
Forsíða Ferðir Myndir Leiðalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagið
Myndir
Kyrrlátt á Vífilsfelli
Ævintýraferð á Vestfirði
Hrútfell á Kili
Rjúpnafell
Tröllakirkja á Holtavörðuheiði
Brodda- og ísaxaræfing
Akrafjall
Hulinheimar Mýrdals
Ævintýri að Fjallabaki
Best útsýnisfjall landsins?
Háasúla í Botnssúlum
Fögur er hlíðin - Þríhyrningur
Sveinstindur í Öræfajökli
Ljósufjöll fyrir lengra komna
Bjarnarfell ofan Geysis
Hraunsnefsöxl
Dýjadalshnúkur
Þórsmerkurferð
Jarlhettur
Huldufjöll / Kötlujökull
Birnudalstindur
Heiðarhorn í Skarðsheiði
Esjan endilöng
Skálafell á Hellisheiði
Búrfell og súpuboð
Leiðalýsingar :: Akrafjall

Akrafjall


Glampandi sól og loftið kristaltært.  Norðaustanáttin var á sínum stað eins og síðustu vikuna og var frostið um 3-4 stig.  

Gengið var á Geirmundartind sem 643 metra hár en þá fylgir göngufólkið fjallsbrúninni upp allan norðurhygg fjallsins þar til maður stendur á þessum hæsta tind fjallsins.  Útsýnið til norðurs var stórkostlegt, Snæfellsnes, Borgarfjörður, Hafnarfjall, Skarðsheiði og fleira.  Í suðri/austri sáu glöggir menn í Heklu,  Kálfstinda og fleiri fjöll.  Höfuðborgin og allt Reykjanesið á sínum stað. 

+ Myndir


                               
Skilaboð
milli
Fjallafélagið ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli