Fjallaf?lagi? Skrßning ß pˇstlista
Vi­ erum ß facebook!
+ForsÝ­a +Fer­ir +Myndir +Lei­arlřsingar +Haraldur Írn +FjallafÚlagi­
Myndir
Elli­atindar ß SnŠfellsnesi
SnŠfell
Dyrfj÷ll
Smj÷rhnj˙kar/Tr÷llakirkja
Steinafjall undir Eyjafj÷llum
Toppahopp yfir Skar­shei­i
Ůverßrtindsegg
Kyrrlßtt ß VÝfilsfelli
Ăvintřrafer­ ß Vestfir­i
Hr˙tfell ß Kili
Rj˙pnafell
Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i
Brodda- og ÝsaxarŠfing
Akrafjall
Hulinheimar Mřrdals
Ăvintřri a­ Fjallabaki
Best ˙tsřnisfjall landsins?
Hßas˙la Ý Botnss˙lum
F÷gur er hlÝ­in - ŮrÝhyrningur
Sveinstindur Ý ÍrŠfaj÷kli
Ljˇsufj÷ll fyrir lengra komna
Bjarnarfell ofan Geysis
Hraunsnefs÷xl
Dřjadalshn˙kur
١rsmerkurfer­
Lei­alřsingar :: Kßlfstindar

Kßlfstindar


Hópurinn gekk frá malarnámunum á Laugarvatnsvöllum, framhjá Flosaskarði og Þverfelli og áfram inn í krók þar sem hið mikla Kálfsgil varð á vegi hans. Þar var tekið stutt stopp áður en lagt var á brattann.

Rigningarúði breyttist fljótlega í slyddu og svo sjókomu eftir að komið var í 500 m. hæð en vindhraði var lítill og veður ágætt. Tekin var stefna á innsta (hæsta) tindinn. Eftir um 3 klst. göngu hafði vindhraðinn aukist talsvert og snjókoman orðin þéttari. Skyggnið spilltist samfara því og ákvað hópurinn að láta staðar numið enda varla um gönguaðstæður að ræða lengur og ljóst að ekki fengist nokkurt útsýni af tindinum sem var í innan við eins kílómetra fjarlægð.

Þrátt fyrir þetta vantaði ekki góða stemmningu í hópinn og voru teknar léttar balletæfingar í hríðinni svona til þess halda öllum samstilltum.

+ Myndir


                           
Skilabo­
milli
FjallafÚlagi­ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli