Fjallaf?lagi? Skrßning ß pˇstlista
Vi­ erum ß facebook!
+ForsÝ­a +Fer­ir +Myndir +Lei­arlřsingar +Haraldur Írn +FjallafÚlagi­
Myndir
Elli­atindar ß SnŠfellsnesi
SnŠfell
Dyrfj÷ll
Smj÷rhnj˙kar/Tr÷llakirkja
Steinafjall undir Eyjafj÷llum
Toppahopp yfir Skar­shei­i
Ůverßrtindsegg
Kyrrlßtt ß VÝfilsfelli
Ăvintřrafer­ ß Vestfir­i
Hr˙tfell ß Kili
Rj˙pnafell
Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i
Brodda- og ÝsaxarŠfing
Akrafjall
Hulinheimar Mřrdals
Ăvintřri a­ Fjallabaki
Best ˙tsřnisfjall landsins?
Hßas˙la Ý Botnss˙lum
F÷gur er hlÝ­in - ŮrÝhyrningur
Sveinstindur Ý ÍrŠfaj÷kli
Ljˇsufj÷ll fyrir lengra komna
Bjarnarfell ofan Geysis
Hraunsnefs÷xl
Dřjadalshn˙kur
١rsmerkurfer­
Lei­alřsingar :: Dřr­ardagur ß Heklu

Dřr­ardagur ß Heklu


Sunnudaginn 21. apríl héldu tæplega fimmtíu fjallaspírur á Heklu, drottningu íslenskra fjalla.  Ferðinni hafði verið frestað um einn dag vegna veðurs og uppskar hópurinn fádæma veðurblíðu og fegurð. 

Lagt var í hann í glampandi sólskini frá veginum sem liggur inn að Skjólkvíum.  Talsvert hafði snjóað daginn áður og var því ekki unnt að keyra alla leið á hefðbundinn byrjunarstað.  Lengdist gangan við þetta um tæpa sex kílómetra og endaði í tæpum 20 km vegalengd.  

Haraldur Örn leiddi hópinn og tróð slóð í snjóinn sem var frekar léttur í sér og gaf eftir í fyrstu sporunum.  Færið þéttist í efri hluta fjallsins og var auðveldara yfirferðar.  Eftir tæplega fjögurra klukkustunda göngu var hópurinn samankomin á toppnum þar sem hitinn úr iðrum jarðar setur svip sinn á umhverfið.  

Niðurstaðan: sannkallaður draumadagur á fjöllum.  Tæpir 20 km gengnir á sjö og hálfri klukkustund.  Hæðarhækkun um 1.075 metrar.  

+ Myndir


                                                         
Skilabo­
milli
FjallafÚlagi­ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli