Fjallaf?lagi? Skrßning ß pˇstlista
Vi­ erum ß facebook!
+ForsÝ­a +Fer­ir +Myndir +Lei­arlřsingar +Haraldur Írn +FjallafÚlagi­
Myndir
Elli­atindar ß SnŠfellsnesi
SnŠfell
Dyrfj÷ll
Smj÷rhnj˙kar/Tr÷llakirkja
Steinafjall undir Eyjafj÷llum
Toppahopp yfir Skar­shei­i
Ůverßrtindsegg
Kyrrlßtt ß VÝfilsfelli
Ăvintřrafer­ ß Vestfir­i
Hr˙tfell ß Kili
Rj˙pnafell
Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i
Brodda- og ÝsaxarŠfing
Akrafjall
Hulinheimar Mřrdals
Ăvintřri a­ Fjallabaki
Best ˙tsřnisfjall landsins?
Hßas˙la Ý Botnss˙lum
F÷gur er hlÝ­in - ŮrÝhyrningur
Sveinstindur Ý ÍrŠfaj÷kli
Ljˇsufj÷ll fyrir lengra komna
Bjarnarfell ofan Geysis
Hraunsnefs÷xl
Dřjadalshn˙kur
١rsmerkurfer­
Lei­alřsingar :: Nor­urljˇs Ý ■jˇ­gar­inum

Nor­urljˇs Ý ■jˇ­gar­inum


Fjallafélagið stóð á dögunum fyrir aukaferð sem hluta af 10.000 metra áskoruninni, en ferðin hlaut heitið Norðurljós í þjóðgarðinum.

Ferðin hófst á hinni fornu þjóðleið um Langastíg sem liggur ofan í Stekkjargjá en fljótlega slökkti hópurinn á öllum höfuðljósum og þá varð upplifunin fyrst raunveruleg. Tæplega hálfur máninn og stjörnurnar sáu um lýsinguna. Barmar og klettaveggir Almannagjár sem og önnur náttúrubrigði tóku á sig nýjar myndir í myrkrinu. Staldrað var við nokkra merka staði á leiðinni, en þar má nefna Gálgaklett þar sem fundist hafa mannabein á síðari tímum. Öxarárfoss lét kröftuglega í sér heyra, umlukinn klakaböndum, og máninn speglaðist í Öxaráinni þar sem hún liðast fram með kirkjugarðinum við Þingvallakirkju.

Hópurinn naut góðs af leiðsögn og gestrisni Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Öllum hópnum var boðið í Þingvallabæinn í heitt súkkulaði og Nóa konfekt.  Notalegt var að ylja sér í bænum og skrafa og spjalla um ýmis mál tengd þjóðgarðinum.

+ Myndir


                 
Skilabo­
milli
FjallafÚlagi­ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli