Fjallaf?lagi? Skrßning ß pˇstlista
Vi­ erum ß facebook!
+ForsÝ­a +Fer­ir +Myndir +Lei­arlřsingar +Haraldur Írn +FjallafÚlagi­
Myndir
Elli­atindar ß SnŠfellsnesi
SnŠfell
Dyrfj÷ll
Smj÷rhnj˙kar/Tr÷llakirkja
Steinafjall undir Eyjafj÷llum
Toppahopp yfir Skar­shei­i
Ůverßrtindsegg
Kyrrlßtt ß VÝfilsfelli
Ăvintřrafer­ ß Vestfir­i
Hr˙tfell ß Kili
Rj˙pnafell
Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i
Brodda- og ÝsaxarŠfing
Akrafjall
Hulinheimar Mřrdals
Ăvintřri a­ Fjallabaki
Best ˙tsřnisfjall landsins?
Hßas˙la Ý Botnss˙lum
F÷gur er hlÝ­in - ŮrÝhyrningur
Sveinstindur Ý ÍrŠfaj÷kli
Ljˇsufj÷ll fyrir lengra komna
Bjarnarfell ofan Geysis
Hraunsnefs÷xl
Dřjadalshn˙kur
١rsmerkurfer­
Lei­alřsingar :: Skßlatindur ofan EilÝfsdals

Skßlatindur ofan EilÝfsdals


Rúmlega þrjátíu þátttakendur í 10.000 metra áskoruninni gengu á Skálatind ofan Eilífsdals laugardaginn 23. febrúar.  Gönguleiðin var eftir mikilfenglegum hrygg sem skilur að Eilífsdal og Flekkudal en þetta er þægileg leið til þess komast í efri brúnir Esjunnar á þessum slóðum. Eilífstindur og Þórnýjartindur, nágrannar Skálatinds, heilsuðu með virktum en voru brúnaþungir með gráa skýjaslæðuna á kollinum. 

Lagðir voru að baki 11 kílómetrar á sléttum 4 klukkustundum. Hæðarhækkunin var 745 metrar og fór hópurinn þar með umfram hækkunartakmarkið í þessari göngu. Enda má segja að hópurinn hafi farið upp fyrir "toppinn" í þetta skiptið.

+ Myndir


                       
Skilabo­
milli
FjallafÚlagi­ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli