Fjallaf?lagi? Skrßning ß pˇstlista
Vi­ erum ß facebook!
+ForsÝ­a +Fer­ir +Myndir +Lei­arlřsingar +Haraldur Írn +FjallafÚlagi­
Myndir
Elli­atindar ß SnŠfellsnesi
SnŠfell
Dyrfj÷ll
Smj÷rhnj˙kar/Tr÷llakirkja
Steinafjall undir Eyjafj÷llum
Toppahopp yfir Skar­shei­i
Ůverßrtindsegg
Kyrrlßtt ß VÝfilsfelli
Ăvintřrafer­ ß Vestfir­i
Hr˙tfell ß Kili
Rj˙pnafell
Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i
Brodda- og ÝsaxarŠfing
Akrafjall
Hulinheimar Mřrdals
Ăvintřri a­ Fjallabaki
Best ˙tsřnisfjall landsins?
Hßas˙la Ý Botnss˙lum
F÷gur er hlÝ­in - ŮrÝhyrningur
Sveinstindur Ý ÍrŠfaj÷kli
Ljˇsufj÷ll fyrir lengra komna
Bjarnarfell ofan Geysis
Hraunsnefs÷xl
Dřjadalshn˙kur
١rsmerkurfer­
Lei­alřsingar :: ŮrÝhn˙kar

ŮrÝhn˙kar


Fyrsta æfingaferð Fjallafélagsins í 9 þúsund metra áskoruninni var farin í dag, laugardag. 34 Fjallafélagar mættu leiks  og létu hvorki skammdegismyrkur, né rok og rigningu stöðva sig. Þaðan af síður þokuna, sem lá yfir öllum Bláfjallafólkvangi.

Göngueiðin lá suður um Húsafellsbruna uns brekkuþramm í sköflum og hrauni tók við. Skyggnið var vart meira en 50-80 metrar  en hægt var að reiða sig á nokkrar vörður, þó einkum væri nú bara horft á gps tækin. Hópurinn hafði hressilegan vindinn í fangið og hrósaði loks sigri á fyrsta hnúknum eftir tæplega 90 mínútna göngu. Þaðan lá leiðin yfir á næsta hnúk, til að líta á hinn stórmerkilega Þríhnjúkahelli sem er líklega stærsti hraunhellir heims. Síðan var haldið til baka og með vindinn og miklar rigningardembur í bakið.

Fólk var mjög vel búið í þessari ferð, enda engin vanþörf á, og kláraði þetta fyrsta verkefni með glans. Næsta ferð er þann 1. febrúar og verður þá gengið á Helgafell.


Hér má sjá grein um ferðina niður í hellinn í desember 2009

+ Myndir


                             
Skilabo­
milli
FjallafÚlagi­ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli