Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Leiđalýsingar
Móskarđshnjúkar
Hafnarfjall
Vífilsfell
Heiđarhorn
Vestursúla
Grímannsfell
Reykjadalur frá Hveragerđi
Helgafell
Akrafjall
Úlfarsfell
Kerhólakambur
Hátindur
Leiđalýsingar :: Helgafell

Helgafell


Ökuferðin: Ekið er til Hafnafjarðar og af Reykjanesbraut er farið um ný mislæg gatnamót inn á Kaldárselsveg. Ekið er eftir veginum framhjá Kaldárseli og að Kaldárbotnum þar sem eru afgirt vatnsból Hafnfirðinga. Hér hefst gönguleiðin (sjá kort).

Gangan: Gengið er frá bílastæðinu við Kaldárbotna, yfir stíflu og í gegnum hlið á hárri girðingu. Í fyrstu er gengið á jafnsléttu eftir nokkuð greinilegum göngustíg að norður enda fjallsins. Þegar komið er að Valahnúkum sveigir stígurinn upp fjallið til hægri. Fylgt er stíg upp fjallið en hann verður þó nokkuð ógreinilegur á köflum þegar farið er yfir móbergsklappir.

Heildargöngutími: 2 tímar upp og niður aftur.

Hæðarhækkun: 258 metrar (tindurinn er í 338 metra hæð)

+ Myndir


Gangan á Helgafell hefst viđ Kaldársel Helgafell séđ frá Kaldárseli Á tindi Helgafells er gestabók og varđa. 
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli