FjallafÚlagi­ Skrßning ß pˇstlista
Vi­ erum ß facebook!
ForsÝ­a Fer­ir Myndir Lei­alřsingar Haraldur Írn FjallafÚlagi­
Lei­alřsingar
Mˇskar­shnj˙kar
Hafnarfjall
VÝfilsfell
Hei­arhorn
Vesturs˙la
GrÝmannsfell
Reykjadalur frß Hverager­i
Helgafell
Akrafjall
┌lfarsfell
Kerhˇlakambur
Hßtindur
Lei­alřsingar :: Hßtindur

Hßtindur


Ökuferðin: Ekið er frá Reykjavík upp Mosfellsdal. Beygt er til vinstri efst í dalnum þar sem er skilti merkt Hrafnhólar. Eftir að komið er framhjá Hrafnhólum er ekið að Þverá þar sem gangan hefst.

Gangan: Gangan hefst á því að fara þarf yfir Þveránna. Mögulegt er að aka yfir ánna á jeppum en annars þarf að sikla yfir eða jafnvel vaða. Þegar yfir ánna er komið er best að hækka sig strax uppá hálsinn sem blasir við og nefnist Þverárkotsháls. Hálsinum er fylgt og er hann nokkuð langur. Brattinn eykst þangað til komið er að brattasta hluta leiðarinnar þar sem eru lág klettahöft. Hryggnum er fylgt að meginstefnu til en rétt er að kræka fyrir höftin og leita auðveldustu uppgöngu. Best er að byrja örlítið hægra megin og færa sig svo rólega til vinstri. Þessi hluti leiðarinnar virðist ef til vill torfarinn en er auðveldari en sýnist. Þegar komið er uppfyrir klettahöftin tekur við nokkur langur en aflíðandi hryggur á hæsta tindinn.

Heildar göngutími: 4 til 5 tímar

Hæðarhækkun: 810 metrar

+ Myndir


  
Skilabo­
milli
FjallafÚlagi­ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli