Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Upphitun og teygjur

Upphitun og teygjur


Upphitun og teygjur er eitthvað sem oft vill gleymast í fjallgöngum. Eins og í annarri hreyfingu er þetta mikilvægir þættir í því að fyrirbyggja meiðsli og eymsli í líkamanum. Við fengum því Unni Sædísi sjúkraþjálfara til þess að taka saman tillögur að upphitunar- og teygjuæfingum.

Unnur Sædís er sjúkraþjálfari og mikil áhugamanneskja um fjallgöngur og íþróttir. Hún vinnur hjá Gáska sjúkraþjálfun í Bolholti. Hún tekur að sér að leiðbeina fólki með teygjur og sérhæfðar æfingar til að styrkja þau svæði stoðkerfisins sem bregðast verst við álagi hjá hverjum einstaklingi fyrir sig. Ýmis svæði líkamans s.s hné, mjaðmir, ökklar, hásinar og mjóbak geta verið illa undirbúin undir það álag sem fjallgöngurnar valda.

Fylgiskjal um teygjur

Fylgiskjal um upphitun

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli