Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Frábćrar móttökur

Frábćrar móttökur


Fjallafélagiđ LogoÞað er óhætt að segja að Fjallafélagið hafi fengið frábærar móttökur. Yfir 5000 heimsóknir voru á vefsvæði 9000-metra áskorunarinnar á fyrstu þremur dögunum og þegar eru margir búnir að skrá sig. Þetta er mjög ánægjulegt og ber vitni um þá miklu vakningu sem er að eiga sér stað í útivist og fjallgöngum. Í áskoruninni verður gott tækifæri fyrir göngufólk að kynnast og mynda samheildinn hóp áður en kemur að stóru göngunni á Hnúkinn. Þátttakendur þurfa ekki að vera búnir að koma sér í form þegar göngurnar hefjast heldur eru þær einmitt miðaðar af því að gefa þeim góðan grunn. Þetta prógram hentar því öllum sem eru vel á sig komnir þó að þeir hafi ekki stundað fjallgöngur nýlega.

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli