Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Fjallgönguáskorun 2020

Fjallgönguáskorun 2020


Fjallafélagið rúllar áfram á nýju ári með Fjallgönguáskorun 2020! Nokkuð ljóst að það verður erfitt að toppa 2019 sem hefur verið alveg frábært fjallgönguár í alla staði hjá hópnum. Veðrið lék við okkur í mörgum göngum, við upplifðum ævintýri á nýjum slóðum og nutum samverunnar á fjöllum.

Forskráning fyrir núverandi meðlimi hefur staðið yfir undanfarna daga og hafa flestir endurnýjað aðild sína í félaginu. Staðan á skráningum er þannig að hámarksfjölda (80) er nú þegar náð og getum við því miður ekki tekið við fleiri skráningum fyrir árið 2020. Við erum þakklát fyrir þann mikla áhuga sem við höfum fundið frá ævintýraþyrstum gönguhrólfum sem vilja ganga í félagið. Útivistin er greinilega ekkert að detta út tísku!


GLEÐILEGA HÁTÍÐ!

Mynd frá Fjallafélagiđ.

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli