Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Afmćli á Stóra Meitli

Afmćli á Stóra Meitli


Fjallafélagið gekk á Stóra Meitil á kyrru og stjörnubjört kvöldi í október.  Það sem gerði gönguna sérstaka er að fjallageitin Guðrún Ásta átti stórafmæli þennan dag og fagnaði 40 árum með okkur úti undir berum himni.  Í annað skipti á einu ári sem fertugsafmæli er fagnað í göngu hjá Fjallafélaginu!  

Ekki nóg með það heldur var þetta kvöldið sem ljós voru slökkt víða um höfuðborgarsvæðið svo að fólk gæti notið norðurljósasýningarinnar sem var í vændum.  Nokkuð ljóst að þegar upp var staðið var jósadýrðin ekki eins mikil eins og var búið að gefa til kynna.  En það spillti ekki gleðinni hjá okkur.  Við fenguð stjörnubjartan himinn þegar við skáluðum í freyðivíni og forláta rommi - ekki slæmt það!  

or   Sjá allar fréttir

+ Myndir

               
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli