Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Esjan endilöng

Esjan endilöng


46 Fjallafélagar voru mættir til leiks laugardaginn 14. mars.  Það var vor í lofti og hlýtt í veðri.  Gengið var upp að Steini.  Eftir smá könnun sáu fararstjórar að fönnin væri ákjósanleg leið upp Þverfellshornið en þar var snjórinn mjúkur og lítið mál að gera örugg spor þvert á brattann.  Þannig sluppum hópurinn við hefbundnum leiðina upp klettana.  

Á Þverfellshorni birti til, toppamynd dagsins var tekin áður en tekinn var sveigur þvert yfir endilangan Kerhólakamb.  Þaðan fikruðum við okkur niður á hrygginn sunnan megin við Blikdalinn.  Drjúgur spölur er niður með dalnum og alla leið niður á þjóðveg þar sem bílarnir bið við vigtina.  

Alls 13,5 km ganga á 5 klst með hækkun upp á 915 metra. Er vorið komið?  Maður spyr sig. 

Myndir úr göngunni. 

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli