Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Ný gönguáćtlun!

Ný gönguáćtlun!


Fjallafélagið óskar fjallafólki nær og fjær gleðilegs árs!   

Ný fjallgönguáskorun hefur litið dagsins ljós.  Smelltu hér fyrir dagskrá og skráningu.

Kynningarfundur verður haldin miðvikudaginn 13. janúar kl. 20 í World Class Laugum. 

Fjallgönguáætlunin  í hnotskurn:

  • 24 fjallgöngur - á fjögurra vikna fresti yfir allt árið
  • Gengið á miðvikudögum og laugardögum
  • Hefst 20. janúar á Helgafelli í Hafnarfirði og lýkur á Gamlársdag á Úlfarsfelli!
  • Fyrsta gangan er frí – ekki þörf á að skrá sig fyrr en 22. janúar

Þátttökugjald er 58.000 en við bjóðum upp á 50% afslátt fyrir maka. 

Gerðu útivist að lífsstíl og gakktu með Fjallafélaginu allt árið!  

Myndin að neðan er tekin á Tindfjallajökli síðastliðið vor. 

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli