Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Móskarđshnúkar

Móskarđshnúkar


Fríður hópur Fjallafélaga gekk á Móskarðshnúka í sól og blíðu síðasta dag októbermánaðar.  

Fjallganga á Móskarðshnúka býður alltaf upp á einstaka stemmningu og ævintýri.  Maður fær alltaf laun fyrir að klífa bratann þegar maður kemur upp á efstu brúnir og fær útsýni til norðurs yfir Kjósina, allt upp í Hvalfjörð og yfir Skarðsheiðina.  Ófært er að hefðbundna uppgöngustaðnum góðan part vetrar þannig að ekki er sama traffíkin þar eins og á öðrum klassískum gönguleiðum á Esjuna. 

Fyrir fjallaskíðagarpa eru Móskarðshnúkar virkilega spennandi valkostur rétt utan höfuðborgarinnar.

Þetta er amk gönguleið sem við fjallabræður fáum aldrei leið á.  Leiðarlýsingu er að finna hér: http://fjallafelagid.is/leidarlysingar/43

Myndir úr göngunni. 

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli