Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Vífilsfell í blámóđu

Vífilsfell í blámóđu


26 manna hópur frá Fjallafélaginu gekk á Vífilsfell um miðjan október.  Aðstæður voru sérkennilegar þetta kvöld.  Það var heiðskýrt yfir hópnum en blámóða (gasmengun) frá eldgosinu í Holuhrauni setti svip sinn á útsýnið.  Gasmengunin virtist aukast á meðan göngunni stóð en það sást alltaf minna og minna til Esjunnar og annarra fjalla í fjarska.  

Höfuðljósin voru sett upp þegar á toppinn kom enda farið að bregða birtu en vel sást til höfuðborgarinnar sem var böðuð í bleikum bjarma af sólarlaginu.  

Á niðurleiðinni var komið almyrkur en ljósið frá fullum mána hjálpaði þó til.  Sú birta hefði verið meira ef ekki hefði verið fyrir blámóðuna.  Stjörnur og Norðurljós bættust svo við sjónarspilið í lok göngu og það var svo undarlega hlýtt svona síðla kvölds.  Svo sannarlega óvenjulegar aðstæður sem voru mikil upplifum.  

Myndir eru á myndasíðum

 

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli