Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Víđsýnt á Móskarđshnúkum

Víđsýnt á Móskarđshnúkum


Síðastliðið miðvikudagskvöld gengu 40 Fjallafélagar á Móskarðshnúka.  Þetta er með skemmtilegri gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu, sérstaklega þegar formfagrir hnúkarnir skarta sínu fegursta í sólskininu.  Líparítið á þessum austasta hluta Esjunnar sker sig úr nærliggjandi landslagi.  Útsýnið sem opnast þegar komið er á tindinn er stórfenglegt.  Fjallahringurinn var talinn upp, allt frá Baulu í Borgarðfirði og Tröllakirkju á Holtavöruheiði vestur til Heklu, Tindfjalla og Eyjafjallajökuls. 

Gegnið var á hæsta tindinn (austasta) en hann er 807 m. hár.  Alls tók gangan 2 klst. og 45 mínútur.  

Myndir eru á myndasíðum. 

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli