Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Geitafell í Ţrengslum

Geitafell í Ţrengslum


Það var milt og gott veður þegar 37 Fjallafélagar lögðu í kvöldgöngu á Geitafell í Þrengslum á fimmtudagskvöldi í lok mars.  Ferðinni hafði verið frestað frá því kvöldinu áður sökum storms úr suðri sem gekk á land daginn áður.  

Þýða var komin í jörðu þegar hópurinn gekk um 3 km leið um Lambafellshraun í átt að fjallinu, fínasta upphitun.  Fækka þurfti fötum fyrir uppgönguna þrátt fyrir að ekki væri enn búið að hækka sig neitt.  Snjófannir urðu á vegi okkar en engin til neinna vandræða.  

Það létti til þegar hópurinn kom á toppinn þannig að næsta nágrenni blasti við, sérstaklega "bakhlið" Bláfjalla, Skálafell á Hellisheiði, Þorlákshöfn og víða.  

Göngulengd var 9.6 km og var göngunni lokið eftir 3 klst og fimm mínútur.   Myndir eru á myndasíðum

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli