Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Fjallafélagiđ á toppnum!

Fjallafélagiđ á toppnum!


Yfir fimmtíu manns á vegum Fjallafélagsins stóðu samtímis á Hvannadalshnúk og Hrútsfjallstindum sl. sunnudag.  Báðar göngurnar gengu glymrandi vel og voru gönguhrólfarnir skælbrosandi þegar lokatakmarkinu var náð.  Silkimjúkur púðursnjór var á báðum leiðum og mæddi mikið á fremstu mönnum að troða slóðina.  Hóparnir voru greinilega vel undirbúnir og kláruðu verkefnið með glæsibrag! 

Myndir munum birtast hér á vefnum innan skamms.  Einnig eru myndir á Fésbók:  www.facebook.com/fjallafelagid

 

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli