Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Lokatakmarkiđ framundan!

Lokatakmarkiđ framundan!


Það er tilhlökkun í loftinu fyrir helgina.  Yfir fimmtíu manns á vegum Fjallafélagsins leggja í stóra verkefnið næstkomandi sunnudag; annars vegar á Hvannadalshnúk og hins vegar á Hrútsfjallstinda.  Þessum ferðum var frestað frá síðustu helgi vegna veðurs. 

Fyrir meirihluta hópsins er þetta langþráð lokatakmark í 10.000 metra áskorun Fjallafélagsins sem hófst þann 26. janúar síðastliðinn.  Þessar kempur hafa farið í samtals 18 undirbúningsgöngur, allt frá Eyrarfjalli og Glym að Botnssúlum og Heklu.  Einnig var bryddað upp á nýjungum eins og fjölskyldugöngu í Heiðmörk og Norðuljósagöngu á Þingvöllum.  

Veðurútlit er gott fyrir sunnudaginn; loksins er almennilegt gat á milli lægða! 

Myndir og ferðafrásögn mun birtast hér á vefnum eftir ferðirnar. 

 

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli