Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Enn hćgt ađ skrá sig

Enn hćgt ađ skrá sig


Fjallafélagið getur enn tekið á móti skráningum í 10.000 áskorunina sem er nýhafin.  Hér er um að ræða þéttan og góðan hóp fólks sem nýtur útiverunnar og gengur á fjöll saman aðra hverja viku.  Rúmlega 50 manns hafa nú þegar skráð sig.  Það er ekki er of seint að taka áskoruninni og skella sér með þessum góða hóp á fjöll!

Fjallafélagið býður uppá eftirfarandi ferðir í ár: 

  • 10.000 metra áskorun - 18 tinda fjallgönguáætlun með Hvannadalshnúk eða Hrútsfjallstinda sem lokatakmark
  • 3 perlur - skemmtileg fjallgönguþrenna í sumar: Snæfellsjökull, Eyjafjallajökull og Skessuhorn
  • Hvannadalshnúkur - stök ferð 25. maí
  • Hrútsfjallstindar - stök ferð 25. maí
  • Sérferðir - tökum að okkur fararstjórn fyrir hópa í ýmis fjallaverkefni

Sjá nánari upplýsingar undir Ferðir hér á síðunni.  

Fyrir neðan eru myndir úr nokkrum af fyrri ferðum Fjallafélagsins.

or   Sjá allar fréttir

+ Myndir

                           
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli