Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Glimrandi ganga ađ Glym

Glimrandi ganga ađ Glym


Fjallafélagið lét ekki nýfjallinn snjó aftra sér að halda upp í Botnsdal og ganga upp að glym. Veðrið var hið besta og vorum við í góðu skjóli fyrir stífri austanátt sem ólgaði um fjallatoppa Botnsúlna og Hvalfells. Það var gaman að arka í gegnum mjöllina upp með Glymsgili. Myndir eru komnar á myndasíður.

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli