Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: 10.000 metra áskorun 2013

10.000 metra áskorun 2013


Það verða margar spennandi fjallgöngur í 10.000 metra áskoruninni sem hefst í lok janúar.  

Heildar hæðarhækkun í þessari gönguáætlun er meira en 10.000 metrar sem er krefjandi takmark en æfingagöngur veita góða þjálfun fyrir stóru göngu vorsins.  Fjallafélagar geta valið milli Hvannadalshnúks og Hrútsfjallstinda sem lokatakmarks.  Sjá dagskrá:

Dagsetning

Vikudagur

Dagskrárliður

Hæðarhækkun

15. janúar

Þriðjudagur

Kynningarfundur í Sporthúsinu í Kópavogi kl. 20

 

23. janúar

Miðvikudagur

Helgafell ofan Hafnarfj.

258 m.

26. janúar

Laugardagur

Glymur

280 m.

6. febrúar

Miðvikudagur

Sauðadalshnúkar

264 m.

9. febrúar

Laugardagur

Eyrarfjall Hvalfirði

440 m.

20. febrúar

Miðvikudagur

Mosfell

250 m.

23. febrúar

Laugardagur

Eilífsdalur – Esja

650 m.

6. mars

Miðvikudagur

Fjölskylduganga – börnin ganga með

 

9. mars

Laugardagur

Ármannsfell

605 m.

20. mars

Miðvikudagur

Móskarðshnúkar

680 m.

23. mars

Laugardagur

Hafnarfjall

804 m.

3. apríl

Miðvikudagur

Vífilsfell

415 m.

6. apríl

Laugardagur

Vestursúla

1029 m.

17. apríl

Miðvikudagur

Grímannsfell

335 m.

20. apríl

Laugardagur

Hekla

1040 m.

1. maí

Miðvikudagur

Kröfuganga á Þyril Hvalf.

375 m.

4. maí

Laugardagur

Kálfstindar

705 m.

15. maí

Miðvikudagur

Esja – Kistufell

730 m.

21. maí

Þriðjudagur

Undirbúningsfundur

 

25. maí

Laugardagur

Hvannad.hnúkur/Hrútfjallstindar

2000 m.

                                                                                    Hæðarhækkun samtals 10.880 m.

Aukaferð: Norðurljós í þjóðgarðinum – ganga um Þingvelli.  Dagsetning sveigjanleg.

 

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um verð, skilmála og fleira.

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli