Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Góđur dagur á Keili

Góđur dagur á Keili


 

Gangan á Keili í dag tókst einstaklega vel. Það hafði snjóað mikið síðasta sólarhring og skafið nokkuð þannig að óljóst var hvort við kæmumst að fjallinu. Fjallafélagar voru vel búnir og fóru létt með að bruna í gegnum skaflana á Höskuldarvelli. Þá tók við gangan yfir hraunið sem er lengri en sýnist í fyrstu. Örlygur fór fyrir fyrsta hóp og tróð slóðina. Veðrið var aldeilis gott og mestu bjart þó að það muggaði aðeins á milli. Myndir úr ferðinni eru á myndasíðum.

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli