Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: 9000-metra áskorun 2011

9000-metra áskorun 2011


 

Það verða margar spennandi fjallgöngur á dagskrá hjá okkur eftir áramótin. Nú er komin út dagskrá fyrir 9000-metra áskorunina. Fyrsta gangan verður 22. janúar og verður síðan gengið vikulega fram að lokatakmarkinu. Nú er hægt að velja um að enda dagskránna með göngu á Hvannadalshnúk eða Hrútsfjallstinda. Hægt er að nálgast dagskránna og allar helstu upplýsingar hér.

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli