Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Fjallafélagiđ
Um okkur
Skilmálar
Fréttir
Búnađarlistar
Jöklaferđ
Almenn ferđ
Fjallafélagiđ :: Fréttir :: Hafnarfjall

Hafnarfjall


Fjallafélagið fór á Hafnarfjall síðustu helgi í aldeilis frábæru veðri. Þetta er virkilega skemmtileg gönguleið með flottu útsýni. Efst á fjallinu er gengið upp á Gildalshnúk og var brekkan þar nokkuð brött og bættist nokkur hálka ofaná. Allt hafðist þetta með aðgætni og þolinmæði og skiluðu allir sér á toppinn. Þar veður hið besta og við blasti glæsilegt útsýni. Myndir úr ferðinni er á myndasíðum.

or   Sjá allar fréttir
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli